Ég er vöknuð! Klukkan er að verða ellefu og ég hef verið vakandi í þrjá tíma. Já, ég vaknaði klukkan átta eða svó til að fara í prufu fyrir Götuleikhúsið. Og það gekk bara vel, get ég sagt ykkur. Ja, ég komst allavega áfram og líka Múrsteinn, ég veit ekki um hina því að við vorum fyrst. Nú er bara að krossleggja fingurna!!!
skrifað af Runa Vala
kl: 10:59
|